13.11.2008 | 10:12
Fallegur rauður litur
Máluðu Valhöll rauða í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.10.2008 | 19:44
Veturinn kominn til Ísafjarðar
Þá er kominn vetur hér fyrir Vestan. Í gær voru pöntuð dekk undir Landroverinn fyrir litlar 250.000 kr....... En þar sem ég tel að líf mitt sé aðeins meira virði en það, þá lét ég slag standa og pantaði dekkin. Svo var það prinsinn sem þurfti nýjan snjógalla og prinsessan nýja kuldaskó. Við erum þá orðin góð í bili. Þessi mynd af syni mínum er reyndar tekin í fyrravetur. Það er allt hvítt hérna núna eins og þá.
Þessa mynd tók ég af tunglinu rétt áður en veturinn kom vestur. Maður svona gæti næstum náð í það.....Ótrúleg kúla.
Sjáumst
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.10.2008 | 16:18
Til hvers eiginlega??
Ísland náði ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.10.2008 | 22:12
Grasasafnið mitt alveg að verða reddý...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.10.2008 | 12:40
Fimmta ríkasta þjóð í heimi.........
Rætt við norræna seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.10.2008 | 14:05
Látið ykkur dreyma.....
Við skellum okkur bara í heitapottinn þegar kreppan kemst í hámark og iljum okkur aðeins..... Hvernig var það.......Er ekki nýtt MATVÆLAFRUMVARP í deiglunni sem átti að samþykkja síðasta vor: flytja inn allan mat, svona til að bændur hér á landi gætu endanlega sungið sitt síðasta, pakkað saman í sínum afskekktum krummaskuðum og komið sér í "góðærið" í Bænum..... Já það verður gott að liggja í heitapottinum og láta sig dreyma um síðustu "hagsældar ár" Hversu mikið þjóðin "græddi" Já ef ekki nú.... hvenær þá.....
Íslendingar þurfa ekki að kvíða myrkri og kulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.10.2008 | 22:06
Algjör vitleysa
Vaknið stjórnaraliðar, vaknið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.10.2008 | 11:46
Líka snjór á Ísafirði
Snjókoma á Mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.9.2008 | 22:59
Dagur að kveldi kominn
Í morgun vakti ég dóttur mína til að fara í skólann. Stuttu eftir að hún fór var hringt í mig og mér tilkynnt að það væri enginn skóli í dag...... Dóttir mín kom aftur heim. Hún var kjökrandi yfir því að ALLIR höfðu starað á hana þegar hún var á leiðinni í skólann. Ég sagði henni að það væri allt í lagi, bara gott að hún væri komin heim og hefði frí í allan dag. Hún notaði tímann til að "baka". Þetta voru ekki ætar kökur, en nóg af flórsykri fyrir heila þjóð. Eftir þetta þurfti mikil þrif.... sem ég sá um.....En næst ætlum við að baka kanilsnúða.....sem hægt er að borða.
Nú eru allir farnir að sofa í húsinu og tími til kominn að gera það líka.
Sjáumst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2008 | 12:28
Ekki benda á mig.....
Er ekki tími til kominn að einhverjir taki pokann sinn? Ég meina, flestir eru nú reknir fyrir minna........
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)