Dagur að kveldi kominn

Í morgun vakti ég dóttur mína til að fara í skólann. Stuttu eftir að hún fór var hringt í mig og mér tilkynnt að það væri enginn skóli í dag...... Dóttir mín kom aftur heim. Hún var kjökrandi yfir því að ALLIR höfðu starað á hana þegar hún var á leiðinni í skólann. Ég sagði henni að það væri allt í lagi, bara gott að hún væri komin heim og hefði frí í allan dag. Hún notaði tímann til að "baka".  Þetta voru ekki ætar kökur, en nóg af flórsykri fyrir heila þjóð.  Eftir þetta þurfti mikil þrif.... sem ég sá um.....júlí 2008 047En næst ætlum við að baka kanilsnúða.....sem hægt er að borða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 júlí 2008 284

 

Nú eru allir farnir að sofa í húsinu og tími til kominn að gera það líka.

 

 

 

 

 

 Sjáumst.Cool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Æææjjjj, krúttið Ég er hrædd um að 8 ára gamall sonur minn hefði komið heim með tárin í augunum......en bakstur bætir margt.

SigrúnSveitó, 30.9.2008 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband