Kárahnjúkavirkjun

Mig langar að varpa fram nokkrum spurningum.

Hver borgar Karahnjúka?

Hvað kostar þetta?

Af hverju er ekki hlustað á fólkið sem  á þjóðlendur við Þjórsá?

Er ekki farið að styttast í að við þurfum kvóta, til að anda að okkur O2 ( já akkúrat súrefni)

Erum við að selja orkuna okkar fyrir ekki neitt????

 Hjálp.....Hér duga enginn vettlingatök.

Hver ætlar að svara???????

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ALCOA borgar Kárahnjúkavirkjun, þ.e. fyrir tekjur af sölu orku til ALCOA, getur Landsvirkjun borgað fyrir Kárahnjúkavirkjun og gott betur.  Virkjunin kostar 130 mia.kr.  Verði á orku stígur í takt við verð á áli.

Uppsett orkugeta Kárahnjúkavirkjunar var áætlað 700 MW, en í reynd skilar virkjunin 30% meiri orku (umframorku) sem Landsvirkjun getur selt öðrum en ALCOA.

Örnólfur Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 05:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband