17.9.2008 | 20:17
Vegakerfi í "sundur"
Í gær, fór ég til Patreksfjarðar og nágrenni eins og ég þarf stundum að gera. Mér sýnist á öllu að ég hafi haft heppnina með mér að komast til baka, heim til Ísafjarðar áður en vegirnir fóru í sundur. Reyndar var ansi mikið farið að hvessa og rigna í gærkvöldi og vegirnir orðnir EIN STÓR HOLA......
Það var ekki alveg svona heiðskýrt í gær en maður verður að ylja sér við eitthvað.....
Mér finnst ég alltaf vera að nöldra yfir slæmum vegum á þessum blessuðum heiðum...... En útsýnið er allavega gott Sjáumst
Miklar vegaskemmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm, hér rifnuðu tré upp með rótum skal ég segja þér ;)
en klukkedí klukk (ég býð þér að taka þátt í ofurskemmtilegum og laufléttum bloggkvænisleik a la barnaskólinn í den) sjá færslu á minni síðu
knús á þig og krakkana,
Martha
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.