Lengi von á einum

Í gær fórum við í enn eina veiðiferðina. Málið er að ég fékk þessa fínu veiðistöng á bensínstöðinni, á þvílíku dúndurpunktatilboði. ég er nú ekki vön að fá neitt nema litlar "bröndur" en vitir menn, í fyrsta kasti fékk ég heilan sílamáf......... Við náðum að fiska greyið upp og sleppa honum lausum. Svo var mokveiði af kola,sem við reyndar slepptum einnig lausum..... Ég sver það þegar við svo horfðum  í átt til hafs, sáum við eitthvað stórt og hvítt........

 

júní 2008 177

Kolaveiðimaðurinn...

 

 

 

 

 

 

júní 2008 180

...alsæll og glaður.

 

 

 

 

 

Sjáumst.Wink


mbl.is Björninn væntanlega rolla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband