24.6.2009 | 08:21
Það er nú kreppa....
Ég lagði nú leið mína í Verkmenntaskólann á Akureyri einn vetur og síðan í fjölbraut í Ármúla....Fékk alveg ágætis menntun.... Ég viðurkenni að ég hef alltaf verið svolítið í "lopapeysuliðinu" og er bara ánægð með það...held meira að segja að það sé að komast í tísku....
Foreldrar bálreiðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
haha segi það - fór sjálf í Versló beint uppúr gaggó en gat ekki alveg séð að þar væru "betri" nemendur en annars staðar og ég er nú menntuð úr 8 framhaldsskólum ;D
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.