Rugldagur

Á föstudagsmorguninn vaknađi minn sonur og klćddi sig til ađ fara í leikskólann. Ţegar hann var kominn í sokkana, sýndi hann mér gat á sokknum ţar sem stóra táin stóđ út úr. Hann bađ um ađ ég "límdi" ţetta saman. Hann fékk ţá bara annan sokk sem var ólíkur hinum. Ţegar viđ komum í leikskólann sá ég ađ ein fóstran var í brjósthaldara yfir peysunni..... Ég verđ ađ segja ađ mér leist ekkert á ţetta.... Var ţetta eitthvađ ný tíska sem ég hef algjörlega misst af? Allavega ţótti mér hún frekar krćf ađ koma svona á leikskólann... Ţá datt mér í hug ađ hún hefđi kannski eitthvađ ruglast í morgunsáriđ.... Á leiđinni út af leikskólanum, spurđi ég eina konu sem var líka á leiđinni út, hvort hún hefđi tekiđ eftir ţessu međ brjósthaldarann... Ţá sagđi hún: Ţađ er RUGLDAGUR í dag og ţá mega börnin og fóstrurnar koma í sitthvorum sokk, í peysu á röngunni ofl....... ţá mćtti ég einum litlum dreng,sem var međ sokkabuxurnar á hausnum......LoLÁgúst 2008 151

 

 

 

 

 

 

 

 

 júní 2008 187


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Svo fallegur Gullmolin ţinn en skil vel ađ ţú hafir haldiđ ađ konan hefđi ruglast međ Fötin svona í morgunsáriđ hafđu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 27.9.2008 kl. 01:54

2 Smámynd: Linda litla

Hann er svooooo mikiđ krútt ţessi drengur, manni langar hreinlega ađ narta í hann

Eigiđ góđa helgi.

Linda litla, 27.9.2008 kl. 07:41

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hann er algjört krútt

Svanhildur Karlsdóttir, 27.9.2008 kl. 09:56

4 Smámynd: Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir

Ţetta er stjórinn, í familíunniAlgjör prins

Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir, 27.9.2008 kl. 10:33

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dúlla.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2008 kl. 11:30

6 identicon

ha ha ha frábćr ţessi rugldagur

knús á ykkur öll frá mér og Guđjóni

Martha Elena Laxdal (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 11:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband