21.9.2008 | 09:25
Er nauðsynlegt að senda þá......?
Ekki er nú öll vitleysan eins. Það sem mér fannst eftirtektavert við þetta hjá Ingibjörgu, er þessi endalausa bjartsýni yfir framtíðinni... og nú á að taka til hendinni og hjálpa til....en það er gott, þá fer ekki almenningur á hausinn....... En eitt finnst mér óhófleg bjartsýni og það er þetta með að "senda áhættufíklana í meðferð" Hingað til hefur fólk þurft að velja það sjálft að fara í meðferð, en ekki vera send í hana. Þetta á við um flesta fíkla, og örugglega líka áhættufíkla.....
Áhættufíklar sendir í meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ingibjörg er bara að kjafta sig frá eigin vandræðum.
Jakob Falur Kristinsson, 21.9.2008 kl. 09:37
já, við höfum sem betur fer frjálsan vilja, það verður að vera svo.
kærleikur inn í kvöldið þitt fyrir vestan
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.9.2008 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.