Framtíðarbörnin

Það er ótrúlegt hvað íslenska ríkið leggst lágt gagnvart ljósmæðrum þessa lands. Af hverju geta ráðamenn þessa lands ekki greitt þessari stétt mannsæmandi laun???  Ég var nú þeirra gæfu aðnjótandi að fæða mín tvö börn með hjálp frábærra ljósmæðra. Hvað verður um allar fæðingar þegar ljósmæður hætta störfum eins og von er á ef ekki verður við þær samið? Ég held það sé tími kominn á að ráðherrarnir lækki aðeins við sig launin og hækki þau annarstaðar...Þú veist hvað ég meina.júní 2008 213

 

 

 

 

 

 

 

 

Börnin... það dýrmætasta sem við eigum


mbl.is Ljósmæður: Uppsagnir löglegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Falleg eru börnin. Já, börn og annað ungviði :) Og það er rétt hjá þér Sigga mín, það er mikið um "frjálsar" ástir í Bolungarvík. Veit nú ekkki þó hversu "frjálsar" þær eru þegar tíkin er numin á brott að sér forspurðri!! :) Það mun því væntanlega fjölga hér fljótlega. Það er best að láta náttúruna hafa sinn gang.

Ylfa Mist Helgadóttir, 12.9.2008 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband