15.8.2008 | 09:39
Bláberjablús
Ţessa dagana er ég dottin í berjatínslu. Ţađ eru ađalbláber sem aldrei fyrr. Greinarnar svigna undan ţungum,stórum, safaríkum berjum. Svo bý ég til sultu úr herlegheitunum. Ţetta er algjört lostćti. Ég er alin upp á krćkiberjum fyrir sunnan, ţá er auđvitađ algjör draumur ađ fá ađ njóta bláberjanna hér fyrir vestan.
Svo er framleiđslan ekki af verri endanum......
Ţá er best ađ drífa sig út og tína.........Sjáumst
Athugasemdir
Dugnađur í ţér stelpa
Svanhildur Karlsdóttir, 16.8.2008 kl. 08:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.