Það er enginn Lexus sem toppar minn Land Rover....

Ég trúi alveg að Lexus sé góður bíll og allt það en að Land Rover lendi í neðsta sæti, í þessari athugun, trúi ég alls ekki. Kannski bila þeir stundum.... en hver gerir það ekki á þessum kreppu tímum?  Ég er viss um að þeir gleymdu að taka með í könnunina, hversu lengi þeir endast og ég tala nú ekki um ryðið. Land Roverinn minn er alla vega úr áli og verður eins og nýr alla æfi, ég er viss um það.... 

 Tveir góðir saman. Einn er reyndar orðinn svolítið stærri og reyndari en hinn bara reyndari....

 .Mynd106

Sjáumst.Cool


mbl.is Lexus áreiðanlegasti bíllinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja Lexusinn minn nær aldrei að ryðga,ég næ aldrei að eiga bíl nógu lengi til þess he,he

Berglind Viggósdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 11:21

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

gallin við LR er að bara yfirbyggingin er úr ali.. restin ryðgar innan úr honum vegna þess að eigendur LR halda að þeir þurfi ekkert að hugsa um bílana sína....

Óskar Þorkelsson, 9.8.2008 kl. 13:07

3 identicon

Allt verður að taka til í útreikninga með bilanir.

Í þessu er er ekki tekið fram stærð bilanna.

70% af öllum Land Roverum sem hafa verið framleiddir eru enn á götum heimsins , ekki hægt að segja það sama um Lexus

Davíð Már Steinarsson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 14:05

4 identicon

Ég er ekki LR eigandi sem "hugsa ekkert" um bílinn minn. Hann er oftast hreinn og stífbónaður.

sisvet (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband