5.8.2008 | 11:36
Sólarströnd
Við erum komin heim á ný til ísafjaðrar eftir vikudvöl í Reykjavík, með viðkomu í Stykkishólmi.Við fórum með Baldri yfir Breiðafjörð og keyrðum svo heim. Við náðum okkur í eins dags sólarlandaferð í Reykjavíkinni og þvílík veðurblíða. Allir skemmtu sér konunglega.
Hér er Ólöf Dagmar að byggja sandkastala.
Sigurjón Dagur ljómaði.
Linda skvísa mætti og Kristófer sonur hennar líka.
Hérna er Ólöf búin að grafa Kristófer í sandinn.....Sigurjón kominn í bol. Það er ferlegt að brenna í sólinni.
Það var auðvitað farið í íslenskan sjó.
Þetta var ótrúlegur dagur. Fleiri myndir úr sumarfríinu síðar en í kvöld ætlar Mímmó, og Janin að koma í súpu til okkar. Erum að fara í búðina að versla.
Sjáumst,
Athugasemdir
Vá þetta hefur verið æðislegt
Svanhildur Karlsdóttir, 6.8.2008 kl. 08:36
Ég ætlaði bara að óska þér til hamingju með afmælið ég man ekki hvað þú vast gömul .
Við kíkjum á ykkur fljótleg kv Ragga og co
Ragga (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.