3.7.2008 | 10:09
"Hlaupa hraðar"
Uppsagnir RÚV á landsbyggðinni er alveg týpískt útspil hjá þessari dæmalausu stofnun. Páll Magnússon vil að fólk "hlaupi dálítið hraðar"!....... Eru nokkur takmörk fyrir ósvífninni hjá sumum? Hvernig væri að hann sjálfur gerði það? Ég á bara ekki til orð.
Landsbyggðarfréttum fækkar hjá Ríkisútvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að hann sé að tala um sjálfan sig og sé að meina að stjórnendur RÚV og hann sjálfur ætli að "hlaupa hraðar" undan svörum um ástæður þessa niðurskurðar.
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.