26.6.2008 | 12:14
Glætan
Það hlýtur að vera erfitt að krefjast hærri launa, þegar maður er með yfir 800 þúsnd á mánuði. Hef ekki samúð með flugumferðastjórum í þessari lönguvittleysu. Verst er að þetta kemur til meða að bitna á saklausum ferðamönnum. Hvað má fólk segja sem er með laun undir 200 þúsund á mánuði. Ég held að fólk sem lætur svona ætti að snúa sér að einhverju öðru djobbi. Sorrý en þetta er mín skoðum.
Framtíðar ferðamáti Íslendinga.
Ekkert flogið innanlands í fjóra klukkutíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flugumferðarstjórar eru reyndar ekki með 800 þús. kr á mánuði, það er alveg rosalega langt frá því !!!
Jón (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.