26.6.2008 | 02:39
Kárahnjúkavirkjun
Mig langar að varpa fram nokkrum spurningum.
Hver borgar Karahnjúka?
Hvað kostar þetta?
Af hverju er ekki hlustað á fólkið sem á þjóðlendur við Þjórsá?
Er ekki farið að styttast í að við þurfum kvóta, til að anda að okkur O2 ( já akkúrat súrefni)
Erum við að selja orkuna okkar fyrir ekki neitt????
Hjálp.....Hér duga enginn vettlingatök.
Hver ætlar að svara???????
Athugasemdir
ALCOA borgar Kárahnjúkavirkjun, þ.e. fyrir tekjur af sölu orku til ALCOA, getur Landsvirkjun borgað fyrir Kárahnjúkavirkjun og gott betur. Virkjunin kostar 130 mia.kr. Verði á orku stígur í takt við verð á áli.
Uppsett orkugeta Kárahnjúkavirkjunar var áætlað 700 MW, en í reynd skilar virkjunin 30% meiri orku (umframorku) sem Landsvirkjun getur selt öðrum en ALCOA.
Örnólfur Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 05:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.