Veiðiferð

Í dag fór sonur minn með nýju veiðistöngina sína, sem hann fékk í afmælisgjöf, niður á bryggju að veiða.júní 2008 134

 

 

 

 

 

 

 

Hérna er hann kominn í björgunarvestið og tilbúinn í slaginn.

 júní 2008 136

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna eru feðgarnir komnir á höfnina.

júní 2008 138

júní 2008 141

 

 

 

 

 

 

Pabbi að kenna Snúllanum að dorga. Hvenær ætli bíti á?

júní 2008 143

 

 

 

 

 

 

 

Ég held það sé fiskur kominn...........

 

júní 2008 144

 

 

 

 

 

 

Passa sig að missa hann ekki...

júní 2008 146

 

 

 

 

 

 

Svo er að landa honum, alveg rosalegur veiðikarl þessi strákur sem ég á....

 júní 2008 147

 

 

 

 

 

 

Mjög skrautlegur, lítill marhnútur , sem fékk að sleppa aftur til mömmu sinnar.

júní 2008 148

 

 

 

 

 

 

Sumir mjög stoltir af sjálfum sér.  Veiðin var: tveir litlir marhnútar, sem fengu frelsið á ný og þrír kolar sem verða eldaðir á morgun.

 

júní 2008 070

 

 

 

 

 

 

Ólöf Dagmar er núna í Ölveri ásamt Karólínu vinkonu sinni og ég vona að þær skemmti sér vel. Hlökkum til að sjá þær í næstu viku.

júní 2008 124

 

 

 

 

 

 

Tveir heimilismeðlimir sem voru búnar að koma sér vel fyrir nóttina. Í rúminu hennar ömmu.Smile

Frábært að búa svona úti á landi í frelsinu. Sjáumst.Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband