Ekki lengur gúrkutíð

Um daginn fyrir svona rétt viku, varð mér á orði við vinkonu mína , sem kom hingað vestur til að hjálpa mér í öllu mínu brasi, að það væri bara engar fréttir lengur. Alltaf sama kreppu talið og greinilega ekkert að gerast. En stuttu síðar reið yfir jarðskjálfti með öllu því sem honum fylgdi. Erum reyndar örugg hér á Vestfjarðarkjálkanum! Svo nýjustu fréttir: Ísbjörn kominn á Kakann. Alltaf lagast það. Sendi inn nokkrar mundir frá síðustu viku. Mikið að gera á stóru heimili.

júní 2008 005Þettta er Sigurjón Dagur nýmálaður....

júní 2008 015Hjálparhellurnar að ná í dýnu.

júní 2008 038Þetta er Ólöf Dagmar, sú sem málar bróður sinn.

júní 2008 014Sumir orðnir þreyttir í meira lagi.

 

júní 2008 033Sigurjón Dagur á sjómannadaginn. Rosa stuð við höfnina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband