Gleðilegt sumar

Loksins er sumarið komið og til hamingju með það. Það sem dró mig á bloggið efti kaldan og snjóþungan vetur, var þáttur sem ég sá á RÚV í kvöld um olíukreppuna. Olían er að verða búin... og barnabörnin mín komast ekki til útlanda, alla vega ekki með flugvél.... Það er nú svo sem í lagi. En hvað var verið að tala um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum? Greinilega algjör tímaskekkja, þótt víða væri leitað...

Hafið það sem best í dag.Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ darling, við verðum bara að fara að smíða flugbílana ekki seinna en á morgun, þessa sem ganga fyrir segulbylgjum ha ha ha

Gleðilegt sumar

Martha (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband